JOAKIM´S veiðivörur hafa líkað vel í 18 ár

Nú erum við orðin 18 ára og okkur finnst við eldast vel. Flestar okkar vörur eru komnar á þessa síðu og vonum við að hún gefi góða mynd af vöruúrvalinu enda þótt hún sé ekki tæmandi. 

Við erum mestmegnis með flugustangir, hjól og línur en einnig talsvert af fluguhnýtingarefni. Nú höfum við bætt við litlum léttum kaststöngum og spinnhjólum í nokkrum stærðum. 

Þann 24.mars 2021 urðum við 18 ára og af því tilefni gefum við verulegan afslátt af einhendusettum til 15.apríl 2021. 

Hægt er að hafa samband og panta vörur beint hér af síðunni ( sjá neðst á síðu ) eða uppi í "Hafa samband", á joakims@simnet.is og í síma 698 4651. 

Greiða má fyrir vörur með millifærslu eða fá senda greiðslubeiðni. 

Svo er auðvitað hægt að koma í 'Asbúð 82, Garðabæ og versla. 

Opið eftir samkomulagi 

s.698 4651